Góð heilsa byggir á góðu hormónajafnvægi

-

Taktu stjórnina á heilsunni með náttúrulegri hormónaráðgjöf

-

 Öll eigum við skilið að líða vel

Náttúruleg
hormónaráðgjöf v/Lína

 

rannsóknartengd nálgun til að meðhöndla orsakir einkenna þinna – frekar en að losna bara við einkennin með lyfjagjöf


Ertu til í að skoða og breyta venjum þínum, mataræði og lífsstíl til að líða betur?

ÉG AÐSTOÐA MEÐ

breytingaskeið

Vandamál tengd breytingaskeiði – svitamyndun, lélegur svefn/þreyta og skapsveiflur, slímhúðarþurrkur, þvagblöðruvandamál

sjálfsofnæmissjúkdómar

Lichen Sclerosus, Lupus, Vefjagigt


frjósemi

Vandamál tengd meðgöngu eða frjósemi


efnaskipti

Vandamál tengd efnaskiptum, Hashimoto-sjúkdómur eða Graves-sjúkdómur



hormónaójafnvægi almennt

Endómetríósa,  PCOS,  Blöðrur í brjóstum og á eggjastokkum, bandvefsæxli í legi, streita og kulnun,  Þunglyndi og einbeitingar-erfiðleikar,  PMS, óreglulegar og sársaukafullar blæðingar, höfuðverkur eða mígreni,  liðagigt

Vandamál tengd blöðruhálskirtli (karlar)

Hafa samband

Heimilisfang

Miklaholt

806 Selfoss

Tölvupóstur
sími